þriðjudagur, 20. mars 2012

ÍR-Mótið hjá 5.fl. kvenna yngri er lokið. Hér á síðunni er hægt að skoða úrslit og myndir.

Fjórða íslandsmeistaramót 5.fl. kvenna yngri, af fimm (sjá HSÍ) sem haldið var hjá ÍR núna um helgina 16.-18. mars er lokið. Hér á síðunni er hægt að skoða úrslit og myndir.


Hér er hægt að fylgjast með úrslitum, uppfært jafnóðum og leikir klárast: Úrslit leikja

Úrslit 1.deild Úrslit 2.deild Úrslit 3.deild-A Úrslit 3.deild-B Úrslit 4.deild
1. sæti: ÍBV 1. sæti: Haukar 1 1. sæti: Víkingur 1. sæti: Fylkir 1. sæti: Fylkir 2
2. sæti: HK 1 2. sæti: Grótta 2. sæti: Valur 2. sæti: Selfoss 1 2. sæti: FH 2
3. sæti: Fram 1 3. sæti: Fjölnir 1 3. sæti: HK 2 3. sæti: Stjarnan 1 3. sæti: KR 2
4. sæti: ÍR 1 4. sæti: KR 4. sæti: ÍR 2 4. sæti: Fram 2 4. sæti: Selfoss 2
5. sæti: KA/Þór 1 5. sæti: Afturelding 5. sæti: KA/Þór 2 5. sæti: Haukar 2 5. sæti: Fjölnir 3
6. sæti: Þróttur 1 6. sæti: FH 6. sæti: Fjölnir 2



Það eru komnar um 2100 myndir frá mótinu inn á myndasíðu ÍR Handboltans, af þeim eru um 500 komnar inn á facebook. Myndirnar verða aðgengilegar öllum hér á síðunni undir "Myndir af mótinu" og er öllum frjálst að sækja (niðurhala) myndir, njótið vel.

Barna- og unglingaráð (BOGUR) hjá handkn.deild ÍR vill þakka öllum þessum frábæru krökkum og fólki úr 28 liðum frá 17 félögum þátttökuna og áhorfendum fyrir heimsóknina.

Merktu "Tag" vini og kunningja inn á facebook ÍR Handboltans

Engin ummæli:

Skrifa ummæli